SÉRPÖNTUN
12.500krPrice
0/500
-
Skrifaðu nákvæma lýsingu á þinni sérpöntun - því nákvæmari, því betra! T.d. "Collab Bláberja - Ljósbláu nýju mjóu umbúðirnar"
Ef þú átt link á mynd getur þú bætt honum við með lýsingunni.-
Teikningin er 10,5 x 7,5 cm. og er afhent með mini-trönu fyrir hana að standa á.
Teikningarnar eru tilbúnar til afhendingar á innan við viku. Ef þér liggur á að fá teikninguna þína þá er ekkert mál að óska eftir því að fá hana fyrr.
